Vínsmakkarinn mælir með Duckhorn Merlot Napa Valley

Einn flottasti Merlot í Napa Valley. Það eru svo sannarlega mikil gæði í þessu víni...

Grein frá okkur

4/12/2020

Duckhorn Merlot Napa Valley

Einn flottasti Merlot í Napa Valley. Það eru svo sannarlega mikil gæði í þessu víni. Vínið er frábært með flestum þyngri réttum og einkennist af dökkum berjum, plómu, sólberjum, kanil, vanillu og eik.

Smellið á myndina til að fara í Vínbúð.

Til baka í greinayfirlit.