hágæða bjór og vín
Vandvirkni á traustum grunni

ÞRENN GULLVERÐLAUN Í THE WORLD'S BEST BEER AWARD-KEPPNINNI 2016

skoða vörur

Hráefni

Föroya Bjór notar bestu fáanleg hráefni.  Bjórinn er bruggaður af mestu natni og allt gert til að ná sem bestu bragðgæðum og áferð.

Bruggun

Framleiðandi Föroya Bjórs er færeyska fjölskyldubrugghúsið P/F Föroya Bjór, stofnað 1888.

Þekking

Fyrirtækið hefur frá stofnun verið í eigu sömu fjölskyldu og núverandi bruggmeistarar eru þriðji og fjórði ættliður.

Aldagömul hefð

Föroya Bjór hefur getið sér gott orð fyrir að verabragðgóður gæðabjór og byggður á aldagamalli hefð.

Bragðgæði

Afrakstur metnaðarfullrar vinnu þar sem bruggmeistarar fyrirtækisins hafa í heiðri viðurkenndar hefðir við bruggun bjórs.

Breið vörulína

Í vöruvali okkar í dag má meðal annars finna skoskt viskí og frönsk, ítölsk, spánsk, amerísk og chileönsk léttvín.

vinsælar tegundir
10,0%Bjór

Föroya Golden Ram

Vörunúmer:
21999
Upprunaland:
Færeyjar
Umbúðir:
33 cl. fl.

Verð úr vínbúð:

659

kr.

5,1%Bjór

Amigos

Vörunúmer:
19320
Upprunaland:
Bretland
Umbúðir:
33 cl. fl.

Verð úr vínbúð:

369

kr.

4,8%Bjór

Früh Kölsch

Vörunúmer:
22885
Upprunaland:
Þýskaland
Umbúðir:
50 cl. ds.

Verð úr vínbúð:

399

kr.

nýjustu fréttir
Vínsmökkun

Vín mánaðarins á smakkarinn.com

22.4.2020

Síðustu flöskurnar af árgerð 2014 á leið í hillur Vínbúðanna. Hún var frábær umsögnin sem De Martino 347...

Lesa meira
Innflutningur

Afmælisár

1.3.2019

2019 verður eiginlega ekki kallað annað en afmælisár. Þann 1. mars eru liðin 30 ár frá því að sala bjórs var leyfð á Íslandi.

Lesa meira

Við sendum þér tölvupóst

Okkur langar að leyfa þér að fylgjast með nýjungum í vöruúrvali okkar, útgáfu á nýjum vínum eða tilboð sem kunna að vera í gangi.

SKRÁ MIG Á PÓSTLSTA