hágæða bjór og vín
Vandvirkni á traustum grunni

ÞRENN GULLVERÐLAUN Í THE WORLD'S BEST BEER AWARD-KEPPNINNI 2016

skoða vörur

Hráefni

Föroya Bjór notar bestu fáanleg hráefni.  Bjórinn er bruggaður af mestu natni og allt gert til að ná sem bestu bragðgæðum og áferð.

Bruggun

Framleiðandi Föroya Bjórs er færeyska fjölskyldubrugghúsið P/F Föroya Bjór, stofnað 1888.

Þekking

Fyrirtækið hefur frá stofnun verið í eigu sömu fjölskyldu og núverandi bruggmeistarar eru þriðji og fjórði ættliður.

Aldagömul hefð

Föroya Bjór hefur getið sér gott orð fyrir að verabragðgóður gæðabjór og byggður á aldagamalli hefð.

Bragðgæði

Afrakstur metnaðarfullrar vinnu þar sem bruggmeistarar fyrirtækisins hafa í heiðri viðurkenndar hefðir við bruggun bjórs.

Breið vörulína

Í vöruvali okkar í dag má meðal annars finna skoskt viskí og frönsk, ítölsk, spánsk, amerísk og chileönsk léttvín.

vinsælar tegundir
Óáfengt

Jolly X

Vörunúmer:
100095
Upprunaland:
Færeyjar
Umbúðir:
33 cl. ds.

Verð úr vínbúð:

159

kr.

Kaupa í vefverslun
0,5%Óáfengt

Föroya Bjór alkóhólfrír < 0,5%

Vörunúmer:
100305
Upprunaland:
Færeyjar
Umbúðir:
33 cl. ds.

Verð úr vínbúð:

220

kr.

Kaupa í vefverslun
44%Sterk vín

Bivrost Arctic Gin

Vörunúmer:
26368
Upprunaland:
Noregur
Umbúðir:
50 cl. fl.

Verð úr vínbúð:

7.521

kr.

Kaupa í Vínbúð
nýjustu fréttir
Vínsmökkun

Duckhorn vínin okkar fá frábæra dóma!

10.4.2021

Stefán Guðjónsson vínþjónn með meiru fjallar um Duchorn vínin okkar og er heldur betur ánægður með útkomuna...

Lesa meira
Vínsmökkun

Tvö hágæða vín sem vekja athygli

22.12.2020

„Það er sjaldan sem ég smakka vín og ég segi „holy shit“ eftir fyrsta sopann og þá meina ég í góðri merkingu.“

Lesa meira

Við sendum þér tölvupóst

Okkur langar að leyfa þér að fylgjast með nýjungum í vöruúrvali okkar, útgáfu á nýjum vínum eða tilboð sem kunna að vera í gangi.

SKRÁ MIG Á PÓSTLSTA