VANDVIRKNI Á TRAUSTUM GRUNNI

þrenn gullverðlaun í The World's Best Beer Award-keppninni 2016

hráefni

bruggun

þekking

Föroya Bjór notar bestu fáanleg hráefni.  Bjórinn er bruggaður af mestu natni og allt gert til að ná sem bestu bragðgæðum og áferð.

Framleiðandi Föroya Bjórs er færeyska fjölskyldubrugghúsið P/F Föroya Bjór, stofnað 1888.

Fyrirtækið hefur frá stofnun verið í eigu sömu fjölskyldu og núverandi bruggmeistarar eru þriðji og fjórði ættliður.

aldagömul hefð

bragðgæði

breið vörulína

Föroya Bjór hefur getið sér gott orð fyrir að vera

bragðgóður gæðabjór og byggður á aldagamalli hefð.

Afrakstur metnaðarfullrar vinnu þar sem bruggmeistarar fyrirtækisins hafa í heiðri viðurkenndar hefðir við bruggun bjórs.

Í vöruvali okkar í dag má meðal annars finna skoskt viskí og frönsk, ítölsk, spánsk, amerísk og chileönsk léttvín.

fjölbreytt

vöruúrval

vinsæll og bragðgóður

föroya bjór

Þrenn gullverðlaun í The World's Best Beer Award-keppninni 2016.

gæðavörur

bjór, létt og sterkt

GULLVERÐLAUN

LÉTTVÍN

STERK VÍN

Færeyski bjórinn frá Føroya Bjór landaði þrennum gullverðlaunum í The World´s Best Beer Award-keppninni en í ár tóku þátt um 1.500 bjórtegundir frá 35 löndum.

SKOÐA VÖRUR

Frönsk, ítölsk, spánsk, amerísk og chileönsk léttvín.  Þú finnur vínið sem hentar hjá okkur.  Fjölbreytt úrval léttvína sem passa við hvert tilefni og örvar bragðlaukana með góðum mat.

SKOÐA VÖRUR

Í vöruvali okkar í dag má meðal annars finna skoskt viskí og við bjóðum einnig vodka frá Lettlandi, gin og líkjör frá Þýskalandi.

 

SKOÐA VÖRUR

fáðu frekari upplýsingar

þrenn gullverðlaun í The World's
Best Beer Award-keppninni 2016