Vín mánaðarins á smakkarinn.com

Síðustu flöskurnar af árgerð 2014 á leið í hillur Vínbúðanna. Hún var frábær umsögnin sem De Martino 347...

Grein frá okkur

22/4/2020

Vín mánaðarins á smakkarinn.com

Síðustu flöskurnar af árgerð 2014 á leið í hillur Vínbúðanna.

Hún var frábær umsögnin sem De Martino 347 Vineyards Syrah Reserva vínið okkar fékk á smakkarinn.com um daginn, en við eigum ennþá nokkrar flöskur af 2014 árgangnum sem þar er fjallað um, sjá hér.

Við hvetjum alla sem vilja ná sér í flösku af þessu ágæta víni, sem einnig er á frábæru verði, að drífa sig í vínbúð við fyrsta tækifæri. Vínið er í vöruvali vínbúðanna Heiðrúnar, Kringlu, Skútuvogi og í Hafnarfirði en má einnig panta á www.vinbudin.is  og fá afhent í hvaða vínbúð sem er án aukakostnaðar.

Til baka í greinayfirlit.