Dinastía Adrián á tilboði í desember

Dinastía Adrián rauðvínið sem kemur frá Rioja á Spáni hefur fengið glimrandi móttökur frá því að það hóf sölu í Vínbúðunum. Vínið sem er 12,5% og framleitt úr Tempranillo...

Grein frá okkur

30/11/2020

Dinastía Adrián á tilboði í desember:

Dinastía Adrián rauðvínið sem kemur frá Rioja á Spáni hefur fengið glimrandi móttökur frá því að það hóf sölu í Vínbúðunum. Vínið sem er 12,5% og framleitt úr Tempranillo þrúgunni kemur í 3ja lítra boxum og verður á tilboði í desember, kassinn á aðeins 5.929 krónur sem samsvarar því að 750 ml. flaska kostaði um 1480 krónur. Þetta er einkar bragðgott vín sem hentar vel með grillmat, kjötréttum hvers konar og jafnvel austurlenskum réttum. Nú eða bara eitt og sér. Fæst í vínbúðunum Heiðrúnu, Kringlu, Skútuvogi og Hafnarfirði.

Smelltu á vöru til að fara í Vínbúð.

Til baka í greinayfirlit.